Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1424556612.5

    Styrkur, líkamsbeyting, snerpa
    ÍÞRÓ1LC01(CT)
    47
    íþróttir
    líkams- og heilsurækt
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    CT
    Í þessum áfanga stunda nemendur markvissa hreyfingu og öðlast þekkingu til þess að setja sér raunhæf markmið í heilsurækt.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • þolþjálfun
    • upphitun
    • liðleika
    • styrk
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • vinna með grunnþætti líkamsþjálfunar
    • vinna sjálfstætt
    • setja upp æfingaáætlun
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • viðhalda líkamsþreki sínu
    • gera mælingar á líkamsástandi sínu og bregðast rétt við niðurstöðum mælinga
    • vera meðvitaður um líkamsástand sitt