Nemandi geti lesið flóknari partatura og skráð athugasemdir við á viðeigandi taktbil. Nemendur hafi haldbæra þekkingu á taktformi, nótnabilum og tóngreiningu. Farið er ýtarlegar í hljóðfæragreiningu.
HTÓN1HT05AR – Tónfræði og tónheyrn I
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Nótum
Helstu hljóðfærum
Tónstiga
Takt og taktnúmer
Tónheyrn
Samspili
Stjórnun
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Lesa flóknari partatura við stærri verk
Telja taktbil
Þekkja tóna og hljóma
Greina gæði tónlistarflutnings
Stýra einföldum tónlistarflutningi
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Fylgja eftir takttalningu við flóknari verk
Greina gæði tónlistarflutnings og bera saman við flókna partatura