Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1424863917.29

    Tónlistarsköpun II
    HTSK2HT04(BR)
    1
    Tónlistarsköpun
    Tónlistarsköpun
    Samþykkt af skóla
    2
    4
    BR
    Að nemendur kynnist og nái tökum á að skapa tónlist með stafrænum búnaði. Nemendur fái innsýn inn í raftónlistarheiminn og geti beitt tækjum eins og fjölrása upptökutæki til að búa til sequensa sem nýtast í tónlist. Læri að nota sampler, sequenser, synthesizer og annan sérhæfðan hugbúnað.
    HTSK1HT04AR
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • flóknari ferlum við tónlistarköpun.
    • hljóðforritun.
    • ýmsum stöðlum til hljóðflutnings.
    • tengingu á milli mismunandi forrita og tækja.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • setja saman sequensa í tónlist.
    • blanda inn áhrifahljóðum.
    • mynda heildstæða tónlist (lög).
    • forrita eigin tóngerfil.
    • tengja saman ólíkar einingar með ólíkum stöðlum.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • skapa lög eða tónlist með tölvubúnaði, hljóðgerflum og tilheyrandi tækjum.
    • skapa frá grunni eigin hljóðgerfil í tölvu.
    • nýta eigin hljóðbúta til sköpunar.
    • tengja saman mismunandi búnað og staðla til tónlistarsköpunar.
    Áfanginn er símatsáfangi og byggist að mestu upp á leiðsagnarmati.