Í áfanganum er unnið með grunnreglur helstu íþróttagreina með áherslu á hópleiki og samstarf nemenda. Farið verður sérstaklega í mikilvægi upphitunar og þolþjálfunar ásamt teygjuæfinga í lok hvers tíma.
Engar
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
færni í samskiptum í leik og starfi
grunnfærni í almennum íþróttum
mikilvægi upphitunar og teygjuæfinga
að stunda sjálfstætt hreyfingu sér til heilsubótar
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
lesa í heilbrigði og jafnvægi milli líkama og sálar
þekkja velferð og mikilvægi samspils hreyfingar og daglegs lífs
eiga góð samskipti milli samherja, mótherja og umhverfis
tileinka sér sköpun og sjálfbærni í hreyfingu og heilsulæsi
tileinka sér Jafnrétti í leik og starfi
þekkja lýðræði og efli þátttöku sína innan hóps í leik og starfi
þekkja mannréttindi og temja sér sjálfbærni innan heilsueflandi verkefna
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: