Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1425305482.09

    Hreyfing og heilsa
    HEIL1GH01
    10
    heilsa, lífsstíll
    Grunnreglur íþrótta, hreyfing og heilsa
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Í áfanganum er unnið með grunnreglur helstu íþróttagreina með áherslu á hópleiki og samstarf nemenda. Farið verður sérstaklega í mikilvægi upphitunar og þolþjálfunar ásamt teygjuæfinga í lok hvers tíma.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • færni í samskiptum í leik og starfi
    • grunnfærni í almennum íþróttum
    • mikilvægi upphitunar og teygjuæfinga
    • að stunda sjálfstætt hreyfingu sér til heilsubótar
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • lesa í heilbrigði og jafnvægi milli líkama og sálar
    • þekkja velferð og mikilvægi samspils hreyfingar og daglegs lífs
    • eiga góð samskipti milli samherja, mótherja og umhverfis
    • tileinka sér sköpun og sjálfbærni í hreyfingu og heilsulæsi
    • tileinka sér Jafnrétti í leik og starfi
    • þekkja lýðræði og efli þátttöku sína innan hóps í leik og starfi
    • þekkja mannréttindi og temja sér sjálfbærni innan heilsueflandi verkefna
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • efla samvinnu
    • fá mikla hreyfingu
    • hafa gaman
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun.