Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1425404302.75

    Yfirlitsáfangi í stærðfræði
    STÆR3YS05
    89
    stærðfræði
    Yfirlitsáfangi í stærðfræði
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    Í áfanganum eru ýmis atriði eldranámsefni notuð við lausnir á verkefnum. Auk þess er bætt við ýmsu nýju efni. Þar með talið tvinntölur, diffurjöfnur, frekari hagnýting heildunar, pólhnitakrefi, varpanir úr R2 í R2.
    STÆR3DI05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • tvinntölum
    • diffurjöfnum að öðru stigi
    • flóknari heildunar- og diffrunarverkefnum
    • rúmmáli snúða
    • bogalengd ferla
    • pólhnitakrefi
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • vinna með tvinntölur
    • leysa flóknari heildunar- og diffrunarverkefni
    • finna rúmmál og yfirborðsflatarmál snúða
    • beita stærðfræðilegri framsetningu
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • takast af öryggi á við stærðfræðileg verkefni
    • geta skráð lausnir sínar skýrt og skilmerkilega
    • hagnýtt sér stærðfræðilega þekkingu sína til ákvarðanartöku í sérhæfðum verkefnum
    • skilja merkingu og tengsl hugtaka í námsefninu og vinna með þau
    • velja þær aðferðir sem við eiga hverju sinni til að leysa verkefni og beita þeim rétt
    • skrá lausnir sínar skipulega og útskýra þær skilmerkilega fyrir öðrum
    • fylgja röksemdafærslum og skilja þær
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við aðalnámskrá