Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1425817630.76

  Grunnur í forritun
  TÖLV2GR05
  5
  tölvur
  Grunnur
  Samþykkt af skóla
  2
  5
  Í áfanganum eru kennd undirstöðuatriði forritunar. Farið er yfir grunnatriði í forritunarmáli svo sem breytur, tög, flæði forrita, if-setningar og lykkjur. Nemendur læra að skrifa hefðbundin forrit sem og að vinna í textaham.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • grunnatriðum forritunar þ.e. breytum, tögum, flæði forrita, if- setningum, lykkjum, tilviljunarkenndum tölum og textabreytum.
  • muninum á heiltölubreytum, rauntölubreytum, textabreytum og rökbreytum.
  • If- og if- … else skipunum.
  • virkni do- og do- … while lykkja.
  • einfaldri forritun þar sem notaðar eru breytur, if- setninar og lykkjur.
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • búa til einföld forrit þar sem notaðar eru breytur, if- setningar og lykkjur.
  • búa til forrit með einni reiknisegð þar sem slá þarf inn af lyklaborði eitt eða fleiri inntak í segðina.
  • búa til forrit sem notar tilviljunarkennda tölu.
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: