Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1425818608.4

  Framhaldsforritun
  TÖLV3FF05
  5
  tölvur
  Framhaldsforritun
  Samþykkt af skóla
  3
  5
  Í áfanganum eru kennd undirstöðuatriði hlutbundinnar forritunar. Einnig er farið yfir grunnatriði í skráavinnslu. Áhersla er lögð á klasa, tilvik af klösum, eigindi klasa sem og klasaföll.
  TÖLV3FO05
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • skilgreiningu klasa með eigindum og á klasaföllum.
  • hlutbundnum forritum sem nota klasa.
  • forritum sem nota inntaks- og úttaksskrár.
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • búa til forrit sem nota inntaks- og úttaksskrár.
  • búa til einföld hlutbundin forrit sem vinna með klasa og ákveðin tilvik af klösum.
  • skilgreina og útfæra eigin klasa með eigindum og klasaföllum.
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • skrifa einföld hlutbundin forrit.
  • skrifa forrit sem nota inntaks- og úttaksskrár.