Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1426160530.65

    Íþróttir - hreyfing og heilsurækt
    ÍÞRÓ1HH01
    90
    íþróttir
    hreyfing og heilsurækt
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Nemandi stundar líkamsrækt sér til heilsueflingar nokkrum sinnum í viku. Fylgi þar ákveðinni áætlun og hafi einhver markmið að stefna að. Líkamsræktin getur farið fram utan skóla á líkamsræktarstöð eða í formi almenningsíþrótta.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • mismundandi tegundum líkamsræktar og uppsetningu á áætlunum
    • að setja sér markmið og fylgja þeim eftir með æfingum
    • geta metið eigin frammistöðu
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • fylgja áætlun eftir sjálfan sig eða aðra
    • stunda hreyfingu sem honum finnst skemmtileg
    • meta eigin frammistöðu, meta hvort sú áætlun sem hann er að fylgja skili þeim árangri sem hann væntir
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • stunda hreyfingu til líkamsræktar sem hann hefur sjálfur skipulagt
    • hugsa um eigið heilbrigði með hollum lífsháttum til framtíðar
    • meta eigin frammistöðu og framfarir með líkamsmælingum