Það kom upp villa
senda inn
Áfangi
Áfangi Nánari upplýsingar
Almenn heilsurækt
Nemandinn stundar sína heilsurækt í sal, í ræktinni, útihlaupum, eða á göngu.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- að bera ábyrgð á eigin heilsu
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- bæta líkamsbeitingu
- stunda líkamsrækt
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- geta stundað líkamsrækt reglulega og kunni að skipuleggja æfingar
Námsmat er útfrært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá