Á áfanganum er unnið með undirbúning fyrir eigin þjálfun nemenda. Nemendur þurfa þá að tileinka sér þær aðferðir og læra að nota þau tæki sem þarf til þess að geta stundað eigin þjálfun með jafnri og stígandi ákefð.
HEIL1ÞJ01
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
markmiðum og læri að setja sér skammtíma og langtíma markmið
leikni og grunnfærni í eigin þjálfun
mikilvægi upphitunar og teygjuæfinga
þeirri færni sem þarf til þess að stunda sjálfstæða hreyfingu sér til heilsubótar
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
lesa í heilbrigði og jafnvægi milli líkama og sálar
þekkja velferð og mikilvægi samspils hreyfingar og daglegs lífs
eiga góð samskipti vil samherja, mótherja og umhverfi
tileinka sér sköpun og sjálfbærni í hreyfingu og heilsulæsi
tileinka sér jafnrétti í leik og starfi
þekkja lýðræði og efli þátttöku sína innan hóps í leik og starfi
þekkja mannréttindi og temja sér sjálfbærni innan heilsueflandi verkefna
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: