Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1428666240.28

    Kynjafræði
    KYNJ2KY05
    3
    kynjafræði
    Kynjafræði
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    Markmið áfangans er að nemendur fái innsýn í greinina kynjafræði. Viðfangsefnin eru eftir fremsta megni tengd við daglegt líf nemenda. Sem dæmi um viðfangsefni má nefna kynhlutverk, klám, klámvæðingu, kynbundið ofbeldi og jafnrétti.
    INNF1IF05(A) - Inngangur að félagsvísindum.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • • helstu hugtökum kynjafræðinnar; t.d. kyngervi, staðalmyndum, klámvæðingu, jafnrétti, mismunun, femínisma, feðraveldi og kynhlutverkum.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • • taka þátt í umræðum um algeng álitamál sem tilheyra kynjafræðinni og beita femínísku viðhorfi til að greina staðalmyndir og kynjaskekkju í fréttafluttningi og annarri orðræðu.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • • líta á samfélagið út frá sjónarhorni kyns og kynferðis með gagnrýnum augum og geti tengt hugmyndir kynjafræðinnar við eigin veruleika. • setja sig í spor annarra og bera virðingu fyrir mismunandi lífsgildum, mannréttindum og jafnrétti.
    Leiðsagnarmat