Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1429010655.45

    Danska 3
    DANS3CC05
    11
    danska
    Danska 3
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    Áfanginn (Túlkun á textum og myndmáli) miðar að því að nemendur geti tileinkað sér fjölbreytta texta og orðaforða. Áhersla er lögð á túlkun og greiningu texta eins og þeir birtast í bókmenntum, myndmáli og fræðitextum, þannig að nemendur temji sér ólíkar aðferðir í textagreiningu og geti rökstutt þær í munnlegum og skriflegum verkefnum. Í áfanganum er gerð krafa um að nemendur geti unnið sjálfstætt bæði sem einstaklingar og í hópvinnu og sýni ábyrgð í vinnubrögðum
    DANS2BB05 / DANS2BH05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • mismunandi bókmennta- og fræðitextum danskri menningu sem býr að baki því efni sem unnið er með orðaforða og hugtökum sem nýtist til áframhaldandi náms
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • lesa á milli línanna og átta sig á dýpri merkingu textans beita heimildum í réttu samhengi túlka texta út frá mismunandi forsendum og leggja gagnrýnið mat á vinnu sínu geta flutt mál sitt lipurlega fyrir aðra
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • skilja sértækan texta vinna út frá upplýsingum og ýtarefni sem unnið er með hverju sinni
    • skilja samhengi lengri texta sér til gagns og ánægju tjá sig og rökstyðja mál sitt bæði munnlega og skriflega, sem hæfir efninu hverju sinni
    Verkefni eru metin jafnóðum á forsendum áfangans og kröfum.