Nemendur stunda aukaæfingar hjá félagi sem er í samstarfi við skólann. Áfanginn gefur nemendum sem stefna á að vera afreksmenn í sinni íþróttagrein tækifæri á að stunda aukaæfingar undir handleiðslu þjálfara.
ÍÞRÓ1LH01
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
grunntækniatriðum íþróttagreinarinnar við það að iðka hana
hvað það þýðir að stefna á að verða afreksmaður í íþróttum
að setja sér markmið og fylgja þeim eftir
eigin styrkleikum og veikleikum og hvað þarf til þess að ná betri árangri
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
fylgja fyrirmælum þjálfara
stunda þá íþróttagrein sem hann ætlar að sérhæfa sig í
útfæra og framkvæma tækniatriði íþróttarinnar
meta eigin frammistöðu og vinna með það mat
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: