Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1429391514.72

  Lýðheilsa D
  LÝÐH1LV01
  49
  lýðheilsa
  Lýðheilsa verklegt
  Samþykkt af skóla
  1
  1
  Áfanginn er einungis verklegur með tveimur kennslustundum á viku.
  Engar
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • áætlunargerð til skemmri og lengri tíma
  • mikilvægi hreyfingar í hinu daglega lífi
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • útbúa áætlun út frá markmiðum hvers og eins með aðstoð kennara
  • framkvæma áætlunina eins og hún er sett upp
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • útbúa skipulagða áætlun út frá eigin markmiðum sem stuðla að heilbrigðara líferni með aðstoð kennara
  Í áfanganum er viðhaft leiðsagnarmat með símati, nemendur þurfa að standast mætingarkröfur áfangans.