Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1429607956.3

    Saga heimsins frá upplýsingu til loka kalda stríðsins 1991.
    SAGA2YA05
    72
    saga
    Saga heimsins
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    Í áfanganum er lögð áhersla á að efla sjálfsöryggi og námstækni nemenda til að styrkja þá í náminu, auk þess sem nemendum er bent á viðeigandi hjálpargögn. Unnið er með lestur, framsögn, heimildaleit og ritun.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Helstu þáttum/viðburðum heimssögunni frá upplýsingu til loka kalda stríðsins.
    • Orsökum og áhrifum á helstu viðburða heimsögunnar.
    • Heimildaöflun
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • Færa rök fyrir máli sínu
    • Nota heimildaskrá
    • Skrifa fræðilega texta
    • Að lýsa aðstæðum á tilteknum tíma og rakið atburðarás í stórum dráttum.
    • Að skýra helstu viðburði tímabilsins
    • Að gera greinarmun á staðreynd og túlkun.
    • Að draga ályktanir
    • Að flytja af nokkru öryggi endursagnir, kynningar og lýsingar á tilteknum málefnum.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • Að flytja af nokkru öryggi endursagnir, kynningar og lýsingar á tilteknum málefnum.
    • Færa rök fyrir niðurstöðum.
    • Geri sér grein fyrir orsakir og afleiðingar.
    • Geti rakið þróunarferli einhvers þjóðfélagsþáttar s.s. hugmyndar, atvinnuvegar, menningarsvæðis
    • Tengja atburði heimssögunnar við okkar tíma.
    • Geti sýnt kunnáttu sína í skýru og samfelldu máli.
    Símat/leiðsagnarmat þar sem byggt er á fjölbreyttu námsmati: verkefnavinna, jafningjamat, ferlisvinna, smærri próf og kannanir.