Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1430313813.45

    Landafræði 2 – Breytilegur heimur
    LAND3BH05
    1
    landafræði
    Breytingar á yfirborði jarðar
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    SB
    Í þessum framhaldsáfanga í landafræði er áherslan lögð á að skoða heiminn enn frekar og allar þær breytingar sem eiga sér stað á yfirborði jarðar með augum landfræðinnar. Fjallað er um stöðu mannsins og landsvæða út frá náttúrufarslegum, efnahagslegum, félagslegum og pólitískum aðstæðum í tíma og rúmi
    LAND2HA05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • stöðu mannsins í heiminum
    • náttúrufarslegum, efnahagslegum, félagslegum og pólitískum aðstæðum á ólíkum svæðum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • bera saman svæði og setja í landfræðilegt samhengi
    • skipuleggja og vinna lokaverkefni sem tengist efnisþáttum áfangans
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • setja svæði og atburði í hnattrænt samhengi
    • gera sér grein fyrir mikilvægi greinarinnar fyrir mann og samfélag
    T.d. hlutapróf, lokaverkefni, kynningar, vettvangsferðir, verkefni og umræður sem reyna á þekkingu og leikni í fræðigreininni. Áfanganum lýkur með stærra rannsóknarverkefni sem nemendur kynna í lok annar