Í þessu fimm vikna námskeiði er lögð áhersla á að kenna almenna notkun á tölvum, dropbox, google docs og töflureikni innan Open Office.
Engar
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
þeim helstu möguleikum sem dropbox og google docs bjóða upp á
töflureikni og helstu aðgerðum sem hann býður uppá
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
nota dropbox og/eða google docs í vinnslu verkefna innan framhaldsskólans og í áframhaldandi námi
nota töflureiknir sér til hægðarauka í öðrum áföngum innan framhaldsskólans og í áframhaldandi námi
að vinna verkefni samkæmt viðurkenndum reglum
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
setja upp verkefni eftir viðurkenndum aðferðum
geta vistað verkefni á öruggan hátt á dropboxi og/eða innan google docs
geta gert verkefni þar sem nemandi notar formúlur, jöfnur og setur upp gröf í töflureikni
Leiðsagnarmat þar sem vinna nemanda er metin jafnóðum allan námstímann. Til grundvallar matinu eru eftirfarandi þættir:
Námsmat í áfanganum byggir á fjölbreyttum verkefnum úr ólíkum efnisþáttum. Einstaklinsverkefnum og hópverkefnum.