Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1431953238.41

  Enska undirbúningsáfangi
  ENSK1EU05
  39
  enska
  Enska undirbúningsáfangi
  Samþykkt af skóla
  1
  5
  Kröfur áfangans samsvara hæfnisþrepi A1-A2 í Evrópska tungumálarammanum. Í áfanganum er lögð áhersla á að þjálfa grunnþætti tungumálanáms, þ.e. lestur, tal, ritun og hlustun.
  Einkunn 1-4 á grunnskólaprófi
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • grunnhugtökum í málfræði og almennri setningaskipan
  • völdum textum úr fjölmiðlum og bókmenntum
  • uppbyggingu einfaldra ritunarverkefna
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • lesa nokkuð fjölbreytta texta og tjá lesskilning og ýmis atriði þeim tengdum
  • byggja upp ritunarverkefni, setningarskipan og röklegu samhengi
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • túlka megininnihald lesinna texta
  • taka þátt í umræðum og færa rök fyrir máli sínu í ræðu og riti
  • skilja daglegt mál og almennt fjölmiðlaefni
  Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá