Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1432205564.55

  Skólinn i okkar höndum
  BRAG1SB01
  4
  Skólabragur
  Hópefli, heilsuefling, námstækni
  Samþykkt af skóla
  1
  1
  Í áfanganum er lögð áhersla á að efla sjálfsöryggi og sjálfstæði nemenda. Nemendur aðlagist vel nýju skólastigi og skólaumhverfi. Nemendur fá að kynnast þjónustu og úrræðum sem í boði eru – unnið er með hópefli, námstækni, forvarnir og heilsueflingu.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • Fjölbreyttum námsleiðum og innihaldi nýrrar skólanámsskrár
  • Uppbyggingu námsferils
  • Dagamun og viðburðum innan skólans.
  • Markmiðssetningu í námi.
  • Námsvenjum og námstækni í samræmi við styrkleika.
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • Að ræða opinskátt um sjálfan sig sem námsmann.
  • Að geta tjáð sig í ræðu og riti um sín markmið.
  • Að setja sig í spor annara
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • Vinna að skapandi verkefnum í tengslum við nemendasamfélagið og nemendafélag.
  • Setja sér persónulega námsstefnu.
  • Búa til námsferil
  • Beita námstækni sér til hagsbóta
  • Taka virkan þátt í orðræðu um lífsstíl, hreyfingu, næringu og geðrækt.
  Fjölbreytt námsmat