Það kom upp villa
senda inn
Áfangi
Áfangi Nánari upplýsingar
Sjálfstætt rannsóknaverkefni í líffræði, valáfangi á náttúrufræðibraut
Sjálfstætt rannsóknaverkefni í líffræði, valáfangi á náttúrufræðibraut
Nemandi vinnur að sjálfstæðu rannsóknarverkefni eða heimildaritgerð í líffræði undir leiðsögn kennara. Áfanginn er utan stundatöflu.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- uppbyggingu faglegra heimildaritgerða eða rannsóknarritgerða í líffræði
- viðfangsefninu sem hann velur sér að fjalla um í áfanganum
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- afla sér áreiðanlegra heimilda og vinna úr þeim
- vinna sjálfstætt og bera ábyrgð á framvindu eigin verkefnis
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- vinna og setja upp heimildaritgerð eða rannsóknaritgerð í lífvísindum á háskólastigi
Útfært í kennsluáætlun í samræmi við aðalnámskrá