Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1433971044.18

    SKÁK
    SKÁK1SB05
    1
    SKÁK
    Skák byrjendaáfangi
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Byrjendakennsla í skák. Nemendum kennd uppstilling mannana, gangur þeirra, hvernig skákir eru skrifaðar, hvernig þær enda, mismunandi styrkleiki mannanna. Farið í skákreglur og reglun um notkun skákklukku. Einnig er nemendum kennt að nota netið til að skoða skákir, fylgjast með skákmótum o.fl.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • uppstillingu og gangi taflmannanna
    • hvernig skákir geta endað á sex mismunandi vegu
    • ýmsum aðferðum við að máta andstæðinginn
    • styrkleika mannanna
    • hvernig á að skrifa skákir
    • helstu skákreglum
    • einföldum skákbyrjunum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • máta andstæðinginn
    • forðast afleiki
    • skrifa skákir
    • nota skákklukku
    • tefla samkvæmt skákreglum
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • tefla sér til ánægju
    • vanda sig við að tefla og sýna þolinmæði
    • sýna andstæðingi sínum virðingu
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá