Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1433973888.61

  Skák framhaldsáfangi
  SKÁK1SF05
  2
  SKÁK
  Skák framhaldsáfangi
  Samþykkt af skóla
  1
  5
  Framhaldsáfangi í skák. Nemendur læra algengustu skákbyrjanir, mikilvægi hraðrar liðskipanar, virkni mannanna og algeng mátstef í miðtafli. Nemendur nýta sér netið við námið.
  SKÁK1SB05
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • helstu skákbyrjunum
  • algengum mátstefum
  • mikilvægi virkni mannanna
  • mikilvægi miðborðsins
  • styrkleikum og veikleikum í skákstöðu
  • hvar á að leita sér þekkingar um skák
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • nýta sér mistök andstæðingsins
  • sækja að kóngi andstæðingsins
  • sýna þolinmæði í vörn
  • tefla nákvæmt
  • nota tímann á skákklukkunni skynsamlega
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • tefla sér til ánægju
  • vera agaðir við skákborðið
  • taka framförum
  Námsmat er útfært í kennsluáætlum í samræmi við skólanámskrá