Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1434636926.51

    Tölvufræði - verkefnaáfangi
    TÖLV3VE05
    6
    tölvur
    verkefnaáfangi
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    Farið er yfir breitt svið tölvutengds efnis ásamt því að nemandi gerir lokaverkefni sem hann velur sér. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og hópavinnu. Helstu efnisatriði: • Dulkóðun • Netföng (domain names) • Opinn hugbúnaður • Pípur • Reglulegar segðir • Skeljar • Tölvuleikir • Tölvusamskipti (Ethernet, FTP, TCP, UDP, DHCP, DNS, ipv4/ipv6, SMTP, SSH… ) • Öryggismál (hack)
    TÖLV2HF05 eða TÖLV2GV05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • þeim efnisatriðum sem koma fram í lýsingu
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • gera einfalda leiki
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • setja upp netþjón frá grunni með heimasíðu
    • tengjast netþjóni og stjórna
    • gera einfaldan tölvuleik
    • geta nýtt sér efni áfangans og fyrri áfanga
    Þátttaka nemenda í verklegum æfingum og próf.