Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1435225140.8

    Heilsurækt
    HEIF1ÞH02
    7
    heilsufræði
    heilsurækt, þjálffræði
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Áfanginn er að öllu leyti verklegur og markmið hans er almenn hreyfing. Í þessum áfanga er lögð áhersla á eigin þjálfun þar sem nemandi undirbýr sjálfur æfingaáætlun sem tekur á þrek- og þolþjálfun með fjölbreyttum þjálfunaraðferðum. Lagt er upp með að nemandinn upplifi líkamlega og félagslega ánægju í gegnum þjálfunina.
    HEIF1NH03 og HEIF1ÞJ03
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • gagnsemi æfingaáætlunar til skemmri og lengri tíma
    • mikilvægi hreyfingar í hinu daglega lífi
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • útbúa æfingaáætlun út frá settum markmiðum
    • framkvæma æfingaáætlanir
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • skipuleggja og framkvæma æfingaáætlun út frá eigin markmiðum sem stuðla að heilbrigðara líferni ...sem er metið með... skriflegum verkefnum
    Áfanginn er eingöngu verklegur og þurfa nemendur að standast mætingarkröfur áfangans og skila inn æfingadagbók ásamt æfingaáætlun.