Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1435272158.04

  Örverufræði
  ÖRVR2HR02
  1
  Örverufræði
  Örverufræði
  Samþykkt af skóla
  2
  2
  Í áfanganum er fjallað um almenn lífsskilyrði örvera og gerla, um veirur, ger- og myglusveppi. Áhersla er lögð á mikilvægi hreinlætis til að koma í veg fyrir matarsjúkdóma.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • náttúrulegum heimkynnum örvera
  • flokkun örvera
  • smitleiðum örvera
  • vaxtarskilyrðum örvera og vaxtarkúrfu örvera
  • tegundum sjúdómsvaldandi bakería
  • á matarsjúkdómum
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • meta áhættu við framleiðslu, framreiðslu og dreifingu matvæla
  • skilja hver eru grundavallaratriði við framleiðslu og dreifingu matvæla m.t.t. yfirfærslu örvera
  • meta ferskleika hráefnis með tilliti til gæða
  • koma í veg fyrir krossmengun
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • meta kröfur til hráefna
  • meta kröfur til hreinlætis á vinnustað
  • fyrirbyggja krossmengun
  • meta hvenær á að mæla hitastig
  • bregðast við frávikum