Áfanginn er verklegur með markvissri fræðslu um styrktarþjálfun. Nemandinn spreytir sig á fjölbreyttum aðferðum þol-, styrktar- og liðleika. Lögð er áhersla á að nemandi auki færni sína í greininni. Markviss fræðsla um forvarnagildi líkams- og heilsuræktar og hvatning til heilbrigðari lífshátta. Nemandi lærir að beita sér rétt við æfingar.
ÍÞRÓ1AÍ02
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
eglum íþróttagreinarinnar
undirstöðutækni íþróttagreinarinnar
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Geta leikið íþróttina sér til ánægju og heilsubótar
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
styrkja jákvæða sjálfsmynd með þátttöku í almennri heilsurækt og leikjum sem metið er með virkni, hugarfari og mætingu nemandans.
gera sér grein fyrir gildi samvinnu í leik og keppni sem metið er með samskiptahæfni nemanda
gera sér grein fyrir gildi samvinnu í leik og keppni sem metið er með samskiptahæfni nemanda
glíma við fjölbreytt verkefni sem snúa að alhliða hreyfingu, líkams- og heilsurækt
Byggist á virkni og mætingu nemandans, einnig frammistöðu í tímum og sjálfstæði í vinnubrögðum.