Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1444314062.79

    Grunnmálfræði
    ENSK1GM05
    69
    enska
    Grunnmálfræði
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Áfanginn byggir á orðaforða, ritun, málfræði og lestri. Unnið er út frá ákveðnum þemum og verkefnum. Áhersla er á að nemandinn nái tökum á grunn málfræði sem skilgreind er í þrepi A1 skv. Evrópsku tungumálamöppunni. Áfanginn á að undirbúa nemendur fyrir nám á stigi A2 skv. Evrópsku tungumálamöppunni.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • gundvallarreglum tungumálsins
    • formgerð og byggingu texta
    • þeim orðaforða sem nauðsynlegur er til að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru í Evrópsku tungumálamöppunni.
    • mismun á rituðu og töluðu máli
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • skilja talað mál þar sem rætt er um kunnugleg málefni
    • lesa mismunandi texta
    • fara eftir grundvallarreglum tungumálsins
    • beita upplýsingatækni við nám sitt
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • fylgjast með frásögn og umfjöllun
    • tala um tiltekið efni sem nemandi hefur kynnt sér
    • lesa sér til ánægju
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.