Áfanginn byggir á orðaforða, ritun, málfræði, kvikmyndalæsi og tali. Unnið er út frá ákveðnum þemum og verkefnum. Unnið er út frá stigi C1 – C2 skv. Evrópsku tungumálamöppunni. Nemendur einbeita sér að fyrirfram ákveðnum tegundum kvikmynda (action, thriller, horror, adventure, family, comedy, historical, crime, mystery, fantasy, science fiction, og eitt opið val). Læsi á kvikmyndir og myndmiðlun fær mikið vægi þar sem unnið verður með áhrifamátt kvikmynda, þau gildi sem koma fram, tengsl við frásögn, hreyfingu, hljóð, framsögn og málfar.
ENSK2SO05
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
mismunandi tegundum kvikmynda
áhrifamætti kvikmynda
þeim gildum sem fram koma í kvikmyndum
mismunandi málfari kvikmynda
ritun kvikmyndahandrita
mismunandi leikstíl mismunandi kvikmyndagerða
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
lýsa skýrt og greinilega mismunandi gerðum kvikmynda á ensku