Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1444647132.98

    Grunnáfangi
    DANS1GR05
    38
    danska
    grunnáfangi
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Nemandinn öðlist grunnfærni í dönsku í gegnum þematengda texta þar sem unnið er með orðaforða, ritun, talað mál, hlustun og málfræði.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • grunnorðaforða áfangans
    • grundvallaratriði málkerfisins
    • mannlífi, menningu og siðum í Danmörku
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • skilja talað mál sem tengist orðaforða áfangans
    • tjá sig skriflega um efni tengt orðaforða áfangans og fari eftir grundvallarreglum málkerfisins
    • tjá sig munnlega um efni tengt orðaforða áfangans
    • nýta sér hjálpargögn, rafræn og bóklega
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • taka þátt í einföldum umræðum og beita grundvallarreglum í framburði
    • miðla efni munnlega sem hann hefur aflað sér þekkingar á
    • miðla efni skriflega sem hann hefur aflað sér þekkingar á
    • afla sér upplýsinga úr hlustunaræfingum sem tengjast orðaforða áfangans
    • lesa og skilja einfalda texta, ótengda orðaforða áfangans
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.