Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1444664862.92

    Knattspyrna
    HLSE1KS02
    10
    heilsuefling
    Knattspyrna
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Lögð er áhersla á knatttækni og leikfræði. Stefnt er að því að nemendur öðlist ákveðna grundvallarfærni í greininni eða bæti ofan á grundvallarfærni. Farið er yfir helstu atriði í þjálffræði og mikilvægi þess að leikurinn sé greindur sundur í stuttar einingar t.d. með leikæfingum. Áfanginn er verklegur en gert ráð fyrir að nemendur geri verkefni um greinina. Áfanginn er verklegur en að auki vinna nemendur verkefni sem tengist viðfangsefninu.
    HLSE1AH02
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • knatttækni
    • leikfræði
    • leikreglum
    • helstu þjálfunaraðferðir
    • mikilvægi á fjölbreyttum tækni- og leikæfingum í knattspyrnu
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • beita flautu við dómgæslu í knattspyrnuleik
    • beita mismunandi þjálfunaraðferðum með ákveðin markmið að leiðarljósi svo sem þol, kraft og tækni
    • eiga samskipti við samherja og mótherja
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • beita fjölbreyttum aðferðum við knattspyrnuþjálfun
    • dæma knattspyrnuleik
    • greina leikinn
    • greina leikinn rökræða um leikskipulag og leikfræði leiksins
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.