Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1444848695.68

    Styrkleiki og menntun
    HÁMA1SM02
    4
    Hámark
    Styrkleiki og menntun
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Í áfanganum er unnið með styrkleika og áhugasvið nemenda með því að bjóða þeim upp á áhugahvetjandi samtöl og styrkleikagreiningu. Nemendur kynna sér framtíðarnámskosti og störf á einskonar menntahlaðborðum sem boðið verður upp á innan skólans og nýta sér þær upplýsingar til að skipuleggja nám sitt í samræmi við þeirra styrkleika og áhuga.
    HÁMA1SÁ02
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • námsleiðum sem í boði eru að loknu námi í framhaldsskóla
    • störfum sem ákveðnar námsleiðir bjóða uppá
    • eigin áhuga og styrkleikum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • greina styrkleika sína og áhugasvið
    • velja sér leiðir innan skólakerfisins
    • skipuleggja nám sitt út frá framtíðarmöguleikum er varðar nám og starf
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • vega og meta náms- og starfsleiðir að loknum framhalddskóla út frá núverandi námi
    • nýta styrkleika sína og áhuga til að móta framtíðaráform sín
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.