Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1446714745.51

  Ferðalandafræði
  FELA1SS03
  None
  Ferðalandafræði
  Landafræði, lífshættir, menning., náttúrufar
  for inspection
  1
  3
  Nemendur kynnist landafræði Jarðarinnar, lífsháttum, menningu og náttúrufari. Leitast er við að kynna fyrir nemendum áhugaverða staði vítt og breytt um heiminn og hvernig skipuleggja megi ferðir þangað.
  Engar
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • heimsálfunum og staðsetningu þeirra á korti
  • stærstu löndum og staðsetningu þeirra
  • helstu menningarsvæðum
  • ólíku náttúrufari
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • nýta sér kort til upplýsingagjafar
  • geti aflað sér upplýsinga t.d af netinu og miðlað þeim til kúnna
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • geti gefið hagnýtar upplýsingar til ferðamanna og skipulagt ferðir á framandi slóðir
  Megin áherslan er á verkefnavinnu.