Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1456148718.94

  Stærðfræði
  STÆR1RJ05
  81
  stærðfræði
  Talnareikningur, jöfnur og rúmfræði
  Samþykkt af skóla
  1
  5
  Í áfanganum verður farið í talnareikning, bókstafreikning, jöfnur, þríhyrninga, og Pýþagóras, flatarmál og rúmmál.
  Hæfnieinkunn C úr grunnskóla
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • talnareikningi
  • bókstafareikningi (liðun og einföld þáttun)
  • jöfnum með einni og tveim óþekktum stærðum
  • hornum
  • þríhyrningum og Pýþagórasreglu
  • flatarmáli
  • rúmmáli
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • reikna með tölum
  • nota táknmál stærðfræðinnar
  • nota reiknivél við lausn þeirra verkefna sem tilheyra áfanganum
  • liða stæður
  • leysa jöfnur
  • nota Pýþagórasarreglu
  • reikna flatarmál og ummál
  • reikna rúmmál
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • nota jöfnur við lausn ýmissa verkefna
  • nota Pýþagórasarreglu
  • beita skipulegum aðferðum við leit að lausn verkefna og geta útskýrt aðferðir sínar
  • fylgja röksemdafærslum og skilja þær
  Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.