Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1457966823.58

    Íslenska - fornám
    ÍSLE1TM05
    88
    íslenska
    málskilningur, tjáning
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Í áfanganum sem er fornámsáfangi, er lögð áhersla á að nemendur byggi ofan á þá færni sem þeir hafa öðlast í grunnskóla. Nemendur vinna að því að auka orðaforða sinn og málskilnig. Áfanginn er ætlaður nemendum sem standa verulega höllum fæti í íslensku, nemendum sem hafa búið lengi erlendis og nemendum sem hafa nokkur tök á talmáli en eiga annað móðurmál en íslensku.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • mikilvægi tungumálsins í daglegu lífi
    • tiltækum björgum sem nýtast við að bæta eigin málfærni
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • lesa texta og sögur og geta unnið verkefni tengd þeim
    • tjá sig við aðra og geta sagt það sem honum býr í brjósti
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • nýta sér talað mál og ritað í daglegu lífi
    • geta lesið sér til gagns og gamans
    Leiðsagnarmat þar sem nemendinn fær endurgjöf á það sem vel er gert og ábendingar um það hvernig hann getur gert enn betur.