Það kom upp villa
senda inn
Áfangi
Áfangi Nánari upplýsingar
Borðspil - valáfangi
Í áfanganum spilum við nokkur af flóknari borðspilum. Þessa kunnáttu getið þið hæglega tekið með ykkur út í ykkar félagslíf. Skemmtilegur valáfangi.
INNF1IF05 - Inngangur að félagsvísindum
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- nokkrum borðspilum, aldursviðmið almennt +10 ára
- aukin rökhugsun
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- skipuleggja spilakvöld
- kenna öðrum að spila flóknari borðspil
- sjá fram í tímann
- gera áætlun um aðgerðir
- geta breytt um stefnu til að bregðast við leikjum andstæðinga
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- meta borðspil
- skrifa umsagnir um borðspil
- læra á ný flóknari borðspil