Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1464166860.06

    Hárblástur 1
    HBLÁ2FB01(AH)
    1
    Hárblástur
    Hárblástur
    Samþykkt af skóla
    2
    1
    AH
    Í áfanganum öðlast nemandinn leikni og færni í að blása ýmsar síddir af hári á mismunandi vegu og í ólík form á æfingarhöfðum dömu og herra og á módelum. Notast er við ýmsar gerðir bursta og hitajárna í ólíkar síddir af hári. Unnið með form- og bylgjublástur herra á æfingahöfðum.
    HÁRG2GB03CH
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • vali og notkun mótunarefna.
    • þeim hitajárnum sem í notkun eru.
    • mismunandi tækni við dömu og herrablástur.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • blása stífan rúllublástur í fyrirfram ákveðið form.
    • framkvæma blástur eftir óskum viðskiptavinar.
    • velja mótunarefni sem hæfir hárgerð viðskipavinar.
    • blása form og bylgjublástur.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • framkvæma dömublástur eftir óskum módels/viðskiptavinar.
    • ráðleggja viðskiptavini um val á blæstri við hæfi.
    • blása hár módels/viðskiptavinar á viðeigandi hátt.
    • velja mótunarefni við hæfi.
    • blása/forma herra í mismunandi form.
    • ganga vel um vinnusvæði, gæta öryggis og hreinlætis.
    Símat.