Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1464861094.01

  Hárlitun 3
  HLIT2GB01(CH)
  2
  Verkleg hárlitun
  Grunnbraut
  Samþykkt af skóla
  2
  1
  CH
  Nemandinn öðlast aukna færni í litun fyrir dömur og herra og þjálfast í að bera lit í hár innan ákveðins tímaramma. Þekking og færni við ólíkar aðferðir í litatækni og strípulitun er efld. Kynnt er litaleiðrétting auk forlitunar og þjálfuð gerð verklýsinga og að vinna út frá þeim. Unnið er með æfingahöfuð og módel.
  HLIT2GB01BH
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • tilgangi forlitunar og aðferðum við hana.
  • ólíkum aðferðum við litun s.s. heillitun, partalitun og strípulitun.
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • greina náttúrulit viðskiptavinar út frá litaspjaldi, velja og blanda hárlit samkvæmt því.
  • blanda saman ólíkum aðferðum við hárlitun.
  • blanda liti til litaleiðréttingar.
  • vita hvenær forlitunar er þörf.
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • greina náttúrulit viðskiptavinar út frá litaspjaldi, velja og blanda hárlit samkvæmt því.
  • blanda saman ólíkum aðferðum við hárlitun.
  • þekkja liti til litaleiðréttingar og forlitunar.
  Símat.