Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1465310625.15

  Stærðfræði - grunnáfangi
  STÆR1GR05
  101
  stærðfræði
  grunnáfangi í stærðfræði
  Samþykkt af skóla
  1
  5
  Grunnur lagður að vinnubrögðum í stærðfræði og byggt er ofan á grunn sem nemendur hafa lært í grunnskóla. Efni áfangans er talnareikningur, algebra, jöfnur, hlutföll og prósentur
  C úr grunnskóla
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • uppsetningu og lausn á jöfnum og formúlum
  • ýmsum reglum og beitingu þeirra t.d Pýþagorasreglan
  • talnahlutföllum, prósentum og vöxtum
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • setja upp og leysa jöfnur og formúlur
  • nota mismunandi reglur stærðfræðinnar þegar við á
  • vinna með hlutföll, prósentur og vexti
  • nýta sér tugveldisrithátt og mælinákvæmni til að bera saman tölur
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • beita jöfnum og formúlum á réttan hátt við lausn ýmissa verkefna
  • beita hlutfallareikningi við lausn raunverulegra verkefna.
  Leiðsagnarmat