Í áfanganum er farið í tölfræði og talningafræði ásamt því að vaxta og velda reikningur er skoðaður. Farið verður yfir grunnreglur í heildun og deildun.
STÆR2GR05 eða 5 einingar á öðru þrepi
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Hugtökum tengdum tölfræði, ss fylgni, meðaltal, frávik, dreifing, likindi
helstu reglum talningarfræðinnar
normaldreifingu
vaxtarreikniingi, veldum og vísisföllum
deildun og afleiðum
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
vinna með Excel og nýta það til að leysa ýmis tölfræðileg verkefni
safna gögnum og greina
koma frá sér niðurstöðum á skýran hátt
geta reiknað vaxtarhraða höfuðstóls
nýtt sér runur og raðir
reikna með veldisvísa
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
skiptast á skoðunum við aðra
skýra frá niðurstöðum sínum
mynda sér skoðun og leggja mat á niðurstöðum annarra