Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1465905990.29

    Lýðheilsa
    HLSE1FH05
    25
    heilsuefling
    fjölbreytt líkams- og heilsurækt, heilsuefling
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Viðfangsefni áfangans eru fjölbreytt, en þau snúa öll að því hvernig nemandi getur tekið ábyrgð á eigin lífi, áfanginn er hugsaður sem vetvangur til að veita nemendum verkfæri og þekkingu til að geta náð árangri í lífinu. Meginviðfangsefni áfangans eru: • Sjálfsmynd og sjálfsskoðun • Hreyfing • Skólinn og ég • Heilbrigður lífsstíll • Forvarnir • Samskipti og tjáning Sjálfsmynd og sjálfsskoðun.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • námstækni
    • gildi heilbrigs lífs
    • næringu og mataræði
    • mikilvægi svefns
    • forvörnum
    • hvað heilbrigður lífsstíll felur í sér
    • skaðsemi vímuefna og mikilvægi hófs í lífinu.
    • áfangakerfinu sem skólinn starfar eftir
    • félagslífinu sem stendur til boða að stunda inna skólans
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • meta gildismat sitt
    • stunda almenna hreyfingu og heilsurækt
    • skipuleggja og byggja upp eigin líkamsræktartímum og rökin þar á bakvið
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • styrkja sjálsmynd sína
    • tileinka sér heilbrigðan lífsstíl
    • til að hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan sinni
    • að þekkja styrkleika sína og geti nýtt sér þá sem best í námi
    • að kynna verk sín, tjá og fylgja eftir skoðunum sínum fyrir framan hóp
    • taka ábyrgð á eigin lífi sem m.a. felur í sér að taka ábyrga afstöðu til fíkniefna og lyfja sem notuð eru til lækninga
    Notast er við fjölbreytt námsmat sem tekur mið af þekkingu, leikni og hæfni nemandans. Leiðsagnarmat/Símat er lagt til grundvallar.