Heilbrigður lífsstíll, heilsulæsi með sértaka áherslu á næringu
Samþykkt af skóla
1
3
ST
Í áfanganum er lögð áhersla á að efla heilbrigðan lífsstíl fyrir líkama og sál. Fjallað er um heilsulæsi þ.e. hæfni einstaklings til að afla sér þekkingar, skilja og hagnýta sér heilsutengdar upplýsingar.
Engar
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
gildi heilbrigðs lífsstíls
heilsulæsi
mikilvægi hollustu og hreyfingar
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
afla sér heilsutengdra upplýsinga
skoða markmið sín og lífsstíl
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
taka ábyrgð á eigin lífsstíl
meðvitaðar ákvarðanir hvað varðar lífsstíl
nýta sér heilsutengdar upplýsinga
Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.