Áhersla er lögð á gæðikerfi HACCP,verklagsreglur,vinnulýsingar, aðferðir við hreinlætiseftirlit, greiningu áhættuþátta og mikilvægra eftirlitsstaða. Persónulegt hreinlæti og hreinlæti á vinnustaða. Ennfremur er fjallað um krossmengun, stýringu á hitastigi, hitastigskröfur við upphitun og geymslu matvæla, mælingu á hitastigi og – hitastigsstigmæla.
Engar
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: