Megintilgangur áfangans er að kynna nemandanum fyrir Snæfellsnesi og öllum þeim náttúruperlum sem svæðið hefur uppá að bjóða. Nemendur vinna verkefni tengt svæðinu og farið verður í vettvangsferðir til þess að kynnast náttúrunnu og umhverfinu betur.
Engar
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
tengslum manns og umhverfis
helstu náttúruperlum Snæfellsness
Svæðisgarði Snæfellsness
Þjóðgarði Snæfellsness
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
taka virkan þátt í gagnrýninni umfjöllun um málefni er snerta náttúru, umhverfi mannsins og samspil vísinda, tækni og samfélags
yfirfæra þekkingu, skilning og vinnubrögð í náttúrufræði á lausnir annarra verkefna hvort sem er innan skóla eða utan
virðingu fyrir náttúrunni
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: