Í áfanganum er fjallað um merkingu og tákn lita í víðu samhengi. Ólíkar aðferðir verða notaðar við málun. Einnig er unnið með mismunandi form og línur á mismunandi pappír með fjölbreyttum verkfærum á fjölbreyttan hátt.
Engar
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Áferð mismunandi efna.
Mismunandi formum.
Mismunandi verkfærum
Litum.
Litablöndun
Ólíkum aðferðum við að mála.
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Að mála.
Vinna verk með mismunandi aðferðum.
Nota blýant, krít, túss, blek og pensla.
Blanda liti til að fá fram þann lit sem hann sækist eftir.
Mála litahring.
Mála með verkfæri sem hentar honum best.
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Að sækja áframhaldandi nám í myndlist í skóla eða á námskeiði
Nýta tómstundir sér til gagns og ánægju.
Vinna með mismunandi form.
Sækja áframhaldandi nám á sviði myndlistar eða stök námskeið sér til gagns og ánægju.
Mála verk með litablöndu sem hann hefur valið sjálfur.
Nýta tómstundir til listsköpunar.
Sækja áframhaldandi nám í myndlist í skóla eða á námskeiði.
Námsmatið getur verið fjölbreytt og einstaklingsmiðað, s.s. leiðsagnarmat, jafningjamat, verkefnaskil, virkni í kennslustundum, mæting, sjálfsmat og ástundun. Regluleg endurgjöf er frá kennara á vinnuframlag nemenda og verkefnaskil.