Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1477494800.82

    Yndislestur
    ÍSLE1YL05(ST)
    57
    íslenska
    Yndislestur
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    ST
    Nemendur velja lesefni út frá áhugasviði. Lögð verður áhersla á að nemendur nálgist lesefni á fjölbreyttan hátt. Kynntar verða helstu leiðir til að ná sér í lesefni. Lögð verður áhersla á að efla lesskilning og lestraránægju.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • fjölbreyttu lesefni
    • aðgengi að lesefni
    • mismunandi lestrarleiðum
    • innihaldi lesefnis
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • lesa sér til ánægju
    • finna lesefni út frá áhugasviði
    • nálgast lesefni eftir fjölbreyttum leiðum
    • greina söguþráð í helstu persónur, atburði, framvindu og sögulok
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • lesa sér til yndis og ánægju
    • nálgast lesefni á sjálfstæðan hátt
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.