Áfanginn er verklegur áfangi í lyfjagerð. Þar lærir nemandi að framleiða nokkur lyfjaform og fylla út framleiðsluskýrslur. Nemandi gerir skipulögð verkefni samkvæmt skema og skilar skýrslum og verkefnum til kennara.
LYGE3LÚ05
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
reglum sem viðhafa skal við lyfjaframleiðslu
framleiðsluforskriftarseðlum
helstu vogum, tækjum og tólum sem notuð eru við lyfjaframleiðslu
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
framleiða algeng lyfjaform eins og stíla, krem, mixtúru, lausn og dreifu
fylla út framleiðsluseðla, framleiðsluskrár og gera framleiðslunúmer
nota algengar vogir og mælitæki við störf
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: