Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1487259432.9

  Forritun-Reiknirit
  FORR3RR05
  1
  forritun
  Reiknirit
  Samþykkt af skóla
  3
  5
  Áfangi sem byggir á helstu atriðum tölvufræðinnar og þá helst stærðfræðilega hluta tölvunarfræðinnar. Farið verður yfir tímaflækjur, þekkt reiknirit, gagnagrindur og fleira.
  FORR2FF05
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • tímaflækjum
  • helstu röðunar og leitaraðferðum
  • endurkvæmni
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • skipuleggja vinnutíma
  • forgangsraða viðfangsefnum
  • útfæra þekkt reiknirit
  • útfæra endurkvæm reiknirit
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • vinna sjálfstætt
  • útfæra reiknirit til að leysa ákveðin vandamál frá grunni
  • finna út versta tilfelli reiknirits
  • vita út hvaða reiknirit hentar best til að leysa ákveðið vandamál
  • nota þekkt reiknirit við lausn vandamála
  Lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat með leiðsögn. Námsmatið er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá FS.