Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1487344568.62

  Linux kerfisstjórn
  LINU2KE05
  1
  Linux
  Kerfisstjórn
  Samþykkt af skóla
  2
  5
  Í áfanganum er farið í gegnum grunnþætti Linux stýrikerfisins og hvern það er byggt upp. Nemendur læra á skelina, hvernig á að meðhöndla skrár og möppur, notendaheimildir og hvernig á að láta tölvuna vinna fyrir sig með því að nota skriptur.
  TÖTÆ2NE05
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • grundvallaratriðum Linux stýrikerfisins
  • Shell scriptum
  • réttindakerfi Linux
  • vinnslu með skjöl
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • nota Linux stýrikerfið í termalinu
  • nota Linux stýrikerfið í grafísku notendaviðmóti
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • notast við Linux stýrikerfið
  • stilla Linux stýrikerfið
  Lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat með leiðsögn. Námsmatið er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá FS.