Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1487430136.16

  Vélateikning
  BVVT2VÉ03
  3
  Vélateikning
  Vélateikning
  Samþykkt af skóla
  2
  3
  Farið yfir teiknireglur, m.a. um línur og málsetningu, veltur, skurði og skrúfganga. Teikniæfingar: skurðmyndir, málsetningar, vélahlutir og samsettir vélahlutir. Áhersla á agaða vinnu og snyrtilegan frágang teikninga.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • teiknireglum m.a. um línur og málsetningu, veltur, skurði og skrúfganga
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • vinna eftir teikningum
  • gera einfraldar smíðateikningar
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • teikna einfalda smíðateikningar og málsettar hlutateikningar úr samsettum myndum samkvæmt DIN-teiknistöðlum
  • lesa úr teikningum af vélum og vélahlutum
  Verklegt mat; nemandinn gerir teikningar af vélahlutum. Hann sýnir að hann getur lesið úr ýmsum teikningum, bæði smíðateikningum og teikningum af samsettum vélbúnaði og íhlutum. Skriflegt mat; nemandinn leysir teiknipróf.