Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1487946725.89

  Hlutbundin forritun-Python 2
  FORR2HF05
  5
  forritun
  Hlutbundin forritun
  Samþykkt af skóla
  2
  5
  Haldið er áfram að ná betri tökum á hugtökum úr fyrra námskeiði. Farið er yfir atriði eins og breytur, listar, dictionaries og lykkjur. Einnig verður nú farið í hlutbundna forritun þar sem hlutir, hjúpun og erfðir skipa stórt hlutverk. Einnig verður unnið forritunarlega með skjöl. Mikil áhersla verður á gæði kóðans.
  FORR1GR05
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • breytum
  • listum
  • dictionaries
  • lykkjum
  • hlutbundinni forritun
  • hjúpun
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • skrifa forrit
  • beita hjúpun
  • beita hlutbundinni forritun við að bæta gæði tölvukerfa
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • leysa almennar þrautir forritunarlega
  • nýta sér tölvunarfræði í öðrum áföngum og störfum
  Lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat með leiðsögn. Námsmatið er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá FS.